Fréttir

 • Styrkir til fjölskyldna fyrir íþrótta- og tómstundastarf barna Frétt af vefsíðu UMFÍ www.umfi.isFélagsmálaráðuneytið hefur nú opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Markmiðið með þeim er að ...
  Posted Nov 19, 2020, 1:08 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Auglýst er eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE UMSE auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE.Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni.Umsóknir um styrk úr sjóðnum ...
  Posted Nov 18, 2020, 1:10 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Breytingar á samkomutakmörkunum tóku gildi í dag Nýjar reglur um samkomutakmarkanir tóku gildi í dag, 18. nóvember og hafa þær gildistíma til 1. desember. Birtar hafa verið viðbótar upplýsingar um reglugerðina hjá heilbrigðisráðuneytinu og ákveðið að grímuskylda ...
  Posted Nov 18, 2020, 1:00 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir við íþróttastarf í undirbúningi Frétt af vef ÍSÍ:Nú rétt í þessu birtist fréttatilkynning frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu um umfangsmiklar stuðningsaðgerðir við íþróttastarf í landinu. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Daði Einarsson ...
  Posted Oct 31, 2020, 8:39 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Íþróttastarf fellur niður til 17. nóvember Tekið af vefsíður UMFÍ:Íþróttastarf verður óheimilt og sundlaugum lokað um allt land næstu 2-3 vikurnar eða til 17. nóvember, samkvæmt nýjum hertum sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi á miðnætti ...
  Posted Oct 30, 2020, 7:40 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 364. View more »

_____________________________________________________________
https://www.samskiptaradgjafi.is/


 http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarherad-isi/

UMSE á facebook UMSE á Instagram

Samstarfsaðilar

www.umfi.is

http://www.isi.is