Fréttir

 • Ferðasjóður íþróttafélaga, umóknarfrestur til 11. janúar Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna keppnisferða innanlands.  Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands var falin ...
  Posted Jan 5, 2021, 2:38 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Jólakveðja
  Posted Dec 28, 2020, 2:46 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Úthlutað úr sjóðum og ferðastyrkjum Á síðasta stjórnafundi UMSE var úthlutað úr afreksmannasjóði UMSE og ferðastyrkjum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Eingöngu ...
  Posted Dec 21, 2020, 5:30 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Breytingar á sóttvarnarráðstöfunum taka gildi 10. des. Upplýsingar fengnar frá ÍSÍ:Búið er að birta reglugerðir um þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taki gildi 10. desember nk. og gilda til 12. janúar 2021 ...
  Posted Dec 8, 2020, 12:43 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Styrkir til fjölskyldna fyrir íþrótta- og tómstundastarf barna Frétt af vefsíðu UMFÍ www.umfi.isFélagsmálaráðuneytið hefur nú opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Markmiðið með þeim er að ...
  Posted Nov 19, 2020, 1:08 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 368. View more »

_____________________________________________________________
https://www.samskiptaradgjafi.is/


 http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarherad-isi/

UMSE á facebook UMSE á Instagram

Samstarfsaðilar

www.umfi.is

http://www.isi.is