Fréttir

 • Hugum að heilsunni #verumhraust   Sumir hlutir fást ekki keyptir úti í búð, ekki einu sinni í nýjustu vefverslunum. Þar á meðal eru hreysti og heilsa. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ fer nú af stað ...
  Posted Oct 28, 2020, 7:33 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ársþing UMSE 5. nóvember 99. ársþing UMSE fer fram 5. nóvember. Þingið verður með breyttu sniði í vegna þess ástands sem ríkir í samfélaginu. Nýtt verður fjarfundartækni til þinghaldsins í fyrsta sinn og munum ...
  Posted Oct 26, 2020, 3:11 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ný reglugerð tók gildi 20. okt. Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomu hefur verið birt. Tekur hún gildi 20. október og gildir til 10. nóvember n.k.Samkvæmt reglugerðinni er sem fyrr í gildi undanþága ...
  Posted Oct 21, 2020, 6:52 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ný tilmæli sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu um að Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu geri hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum og íþróttafélög innan borgarmarka að ...
  Posted Oct 8, 2020, 4:28 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ferðastyrkir UMSE, umsóknarfrestur til 30. nóvember Á 808. stjórnarfundi UMSE í gær var samþykkt að framlengja umsóknarfrest um ferðastyrki til 30. nóvember.Stjórn UMSE veitir ferðastyrki til íþróttafólks innan UMSE vegna æfinga- og keppnisferða. Hægt er ...
  Posted Oct 8, 2020, 3:41 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 357. View more »

_____________________________________________________________
https://www.samskiptaradgjafi.is/


 http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarherad-isi/

UMSE á facebook UMSE á Instagram

Samstarfsaðilar

www.umfi.is

http://www.isi.is