Fréttir

 • Þorvaldsdalsskokkið á morgun 4. júlí Á morgun, 4. júlí fer Þorvaldsdalsskokkið fram í 27. sinn. Þorvalsdalsskokkið, elsta skipulagða óbyggðahlaup landsins, verður á sínum stað 4. júlí. Það stefnir í frábært hlaup og nú þegar metfjöldi ...
  Posted Jul 3, 2020, 5:23 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi 31. júlí – 2. ágúst Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2020 dagana 31. júlí – 2. ágúst. Mótið er haldið í samstarfi við HSK og Sveitarfélagið Árborg. Mótið hefur sannað gildi sitt sem ...
  Posted Jun 24, 2020, 7:23 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Lilja Guðnadóttir formaður Hrings Aðalfundur Hmf. Hrings var haldinn í gærkvöldi í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þar voru kosin formaður Lilja Guðnadóttir og Elín María Jónsdóttir í aðalstjórn.Fráfarandi þær Lilja Björk og ...
  Posted Jun 9, 2020, 6:07 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Umfjöllun um Þorvaldsdalsskokkið í Skinfaxa Í nýjasta tölublaði Skinfaxa, tímariti UMFÍ, er ýtarleg umfjöllun um Þorvaldsdalsskokkið. 4. júlí verður skokkið haldið í 27. sinn. Skráning í hlaupið er í fullum gangi og er met fjöldi ...
  Posted May 18, 2020, 6:20 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Hjólað í vinnuna 6.-26. maí Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2020 hefjist í átjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 6. - 26. maí.Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram ...
  Posted May 5, 2020, 2:47 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 337. View more »

Verkefni:
www.ulm.is


 http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarherad-isi/

UMSE á facebook UMSE á Instagram

Samstarfsaðilar

www.umfi.is

http://www.isi.is