Aðildarfélög UMSE (Smelltu á merkið til að sjá upplýsingar um félagið)

    
    
   
   
    
   
     
     
     
     
     


Fréttir

 • Ársþing UMSE 9. mars 96. ársþing UMSE fer fram í félagsheimilinu Árskógi, í Dalvíkurbyggð. Þingið mun hefjast stundvíslega kl. 18:00. Réttur til setu á þinginu er samkv. 6. og 8. grein laga UMSE ...
  Posted Feb 16, 2017, 3:16 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Námskeið í Ólympíu Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, kven- og karlkyns, á námskeið ungs íþróttafólks (20 til 35 ára) á vegum alþjóða Ólympíuakademíunnar í Ólympíu í Grikklandi dagana 16. júní ...
  Posted Feb 14, 2017, 5:54 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Helgi og Lovísa með gull á Dalvík Um síðustu helgi fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkið 12-15 ára á alpagreinum. Mótið var í umsjón Skíðafélags Dalvíkur og Skíðafélags Ólafsfjarðar og fór það fram á Dalvík ...
  Posted Feb 7, 2017, 3:53 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Gömul gögn yfirfarin og ljósmyndir færðar á stafrænt form Á síðasta ári hóf stjórn UMSE vinnu við að fara yfir gömul gögn og ljósmyndir sem hafa safnast upp hjá skrifstofunni um ára bil.Núna hafa rykfallnir pappakassar og möppur ...
  Posted Jan 26, 2017, 10:00 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Arnór Snær Íþróttamaður UMSE 2016 Í kvöld var kjöri íþróttamanns UMSE lýst í Hlíðarbæ í Hörgársveit. Arnór Snær Guðmundsson, golfari úr Golfklúbbnum Hamri var kjörinn Íþróttamaður UMSE 2016. Hann var jafnframt útnefndur golfmaður UMSE 2016 ...
  Posted Jan 19, 2017, 1:47 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 265. View more »

Verkefni:
Samstarfsaðilar


http://www.isi.is