Aðildarfélög UMSE (Smelltu á merkið til að sjá upplýsingar um félagið)

    
    
   
   
    
   
     
     
     
     
     


Fréttir

 • Nýr UMSE galli Stjórn UMSE hefur náð samkomulagi við íþróttavöruverslunina Toppmenn- og sport um að vera umboðsaðili fyrir nýjan UMSE galla. Framleiðandi gallans er Hummel.Gallarnir eru nú komnir í verlsunina og eru ...
  Posted Jun 16, 2016, 6:13 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Úthlutað úr Landsmótssjóði UMSE Sjóðsstjórn Landsmótssjóðs UMSE hefur úthlutað úr sjóðnum. Um er að ræða fyrri úthlutun ársins 2016. Að þessu sinni bárust sjóðnum alls 10 umsóknir frá einstaklingum og aðilarfélögum UMSE.Sex umsóknir ...
  Posted Jun 2, 2016, 5:14 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Guðríður og Heiðar sæmd starfsmerki UMSE Í gær fór fram vorsýning fimleikadeildar Umf. Svarfdæla. Við það tækifæri veitti framkvæmdastjóri UMSE, fyrir hönd stjórnar, tveimur einstaklingum heiðursviðurkenningu. Guðríður Sveinsdóttir, yfirþjálfari fimleikadeildarinnar og Heiðar Davíð Bragason golfþjálfari voru ...
  Posted May 12, 2016, 6:49 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Þinggerð 95. ársþings komin á vefninn Nú er þinggerð 95. ársþings UMSE sem fram fór í Þelamerkurskóla aðgengileg hér á vef UMSE.http://www.umse.is/fundargerdhir/thinggerdhir
  Posted May 10, 2016, 5:04 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ferðastyrkir, umsóknarfrestur til 31. maí Stjórn UMSE auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki til íþróttafólks innan UMSE. Styrkjunum er úthlutað eftir vinnureglum sem stjórn UMSE setur og miðast upphæð styrkjanna við samþykkta fjárhagsáætlun hverju sinni.Hver ...
  Posted May 3, 2016, 6:59 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 233. View more »

Verkefni:
Samstarfsaðilar


http://www.isi.is