Ferðasjóður íþróttafélaga, umóknarfrestur til 11. janúarFerðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna keppnisferða innanlands. Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands var falin ...
Posted Jan 5, 2021, 2:38 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Jólakveðja
Posted Dec 28, 2020, 2:46 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Úthlutað úr sjóðum og ferðastyrkjumÁ síðasta stjórnafundi UMSE var úthlutað úr afreksmannasjóði UMSE og ferðastyrkjum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni. Eingöngu ...
Posted Dec 21, 2020, 5:30 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Breytingar á sóttvarnarráðstöfunum taka gildi 10. des.Upplýsingar fengnar frá ÍSÍ:Búið er að birta reglugerðir um þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taki gildi 10. desember nk. og gilda til 12. janúar 2021 ...
Posted Dec 8, 2020, 12:43 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Styrkir til fjölskyldna fyrir íþrótta- og tómstundastarf barnaFrétt af vefsíðu UMFÍ www.umfi.isFélagsmálaráðuneytið hefur nú opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Markmiðið með þeim er að ...
Posted Nov 19, 2020, 1:08 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE