Aðildarfélög UMSE (Smelltu á merkið til að sjá upplýsingar um félagið)

    
    
   
   
    
   
     
     
     
     
     


Fréttir

 • Guðmundur Smári á Norðurlandamót U19 í frjálsíþróttum Guðmundur Smári Daníelsson, frjálsíþróttamaður úr Umf. Samherjum, var valinn í U19 landsliðshóp FRÍ til þátttöku á Norðurlandamóti U19 í frjálsíþróttum.Guðmundur er einn 15 íslenskra keppenda á mótinu, en Ísland ...
  Posted Aug 15, 2017, 7:32 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Takk fyrir gott Unglingalandsmót UMFÍ Um verslunarmannahelgina fór fram Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum. Keppendur frá UMSE voru 39 að þessu sinni og kepptu í strandblaki, frjálsíþróttum, knattspyrnu, körfuknattleik, golfi, sundi, kökuskreytingum, þreki (crossfit) og skák ...
  Posted Aug 14, 2017, 3:46 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Arnór Snær í piltalandsliðið í golfi sem keppir á EM í Póllandi Arnór Snær Guðmundsson, Golfklúbbnum Hamri, hefur verið valinn í piltalandsliðið sem keppir í 2. deild á Evrópumóti piltalandsliða. Mótið fer fram í Kraków í Póllandi dagana 20.-23. september.Arnór ...
  Posted Aug 10, 2017, 5:51 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Dótið farið af stað til Egilsstaða í boði Samskipa Það fylgir því töluverður búnaður að vera með stóran hóp þátttakenda á Unglingalandsmótin UMFÍ. Í gær fóru allt sem fylgir UMSE á mótið af stað til Egilsstaða, samkomutjaldið, bekkir, borð ...
  Posted Aug 1, 2017, 4:37 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur Þar sem enn eru keppendur að skrá sig á Unglingalandsmótið sem verður um næstu helgi á Egilsstöðum, hefur UMFÍ framlengt skráningarfrestinn til þriðjudagsins 1. ágúst.Nánar á vefsíðu UMFÍ :Meiri ...
  Posted Jul 31, 2017, 11:35 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 285. View more »

Verkefni:https://www.facebook.com/ungmennasamband.eyjafjardar/

Samstarfsaðilar


http://www.isi.is