Aðildarfélög UMSE (Smelltu á merkið til að sjá upplýsingar um félagið)

    
    
   
   
    
   
     
     
     
     
     


Fréttir

 • Ferðastyrkjum úthlutað til íþróttafólks Í 771. stjórnarfundi UMSE var ferðastyrkjum til íþróttafólks innan UMSE úthlutað. Alls bárust stjórninni 6 umsóknir að þessu sinni. Allar voru þær vegna þátttöku í æfingaferðum eða keppnisferðum erlendis. Fimm ...
  Posted Jun 8, 2017, 10:06 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Landsmót UMFÍ 50+ Landsmót UMFÍ 50+ fer fram 23. - 25. júní 2017 í Hveragerði. Mótið er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til ...
  Posted Jun 8, 2017, 4:32 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Blómasala um helgina Um næstu helgi fer hin árlega blómsala fram. Þetta er samstarfsverkefni UMSE og nokkurra aðildarfélaga. Að þessu sinni eru söluaðilarnir:Umf. Samherjar sem mun selja í Eyjafjarðarsveit.Umf. Smárinn sem ...
  Posted Jun 1, 2017, 7:05 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Lionsmót Sundfélagsins Ránar Lionsmót Sunfélagsins Ránar á Dalvík verður laugardaginn 20. maí nk. Að þessu sinni verður mótið haldið í Sundhöll Siglufjarðar þar sem miklar framkvæmdir standa yfir í sundlauginni á Dalvík.Að ...
  Posted May 16, 2017, 4:21 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ferðastyrkir til íþróttamanna, umsóknarfrestur til 31.maí. Stjórn UMSE auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki til íþróttafólks innan UMSE. Styrkjunum er úthlutað eftir vinnureglum sem stjórn UMSE setur og miðast upphæð styrkjanna við samþykkta fjárhagsáætlun hverju sinni.Hver ...
  Posted May 4, 2017, 6:05 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 277. View more »

Verkefni:
Samstarfsaðilar


http://www.isi.is