Fréttir

 • Í dag fer fram 800. stjórnarfundur UMSE Stjórn UMSE hittist að jafnaði einu sinni í mánuði allt árið um kring. Í dag er venjan að allir í bæði aðal- og varastjórn eru boðaðir til fundar. Þannig er ...
  Posted Dec 3, 2019, 2:55 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Úthlutað úr fræðslu- og verkefnasjóði UMSE Nýverið úthlutaði sjóðsstjórn Fræðslu- og verkefnasjóðs styrkjum. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að öflugara starfi hjá UMSE og aðildarfélögum þess. Sjóðurinn ...
  Posted Nov 20, 2019, 3:44 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Auglýst eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE.Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni.Umsóknir um styrk úr sjóðnum ...
  Posted Nov 13, 2019, 7:25 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Þorsteinn tekur við sem framkvæmdastjóri Smávægilegar breytingar verða á starfsemi á skrifstofu UMSE á næstunni. Ásdís Sigurðardóttir hefur fengið tímabundið leyfi frá störfum. Í fjarveru hennar mun Þorsteinn Marinósson gegna stöðu framkvæmdastjóra UMSE og tekur ...
  Posted Nov 7, 2019, 7:26 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Umsóknarfrestur í Ferðasjóð og Fræðslu- og verkefnasjóð. Umsóknarfrestur í ofantalda sjóði er til og með 30. september ár hvert.   Skorað er á aðildarfélög og iðkendur að sækja um styrki í sjóðina.  Reglugerðir og umsóknareyðublöð má finna hér ...
  Posted Sep 18, 2019, 2:38 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 325. View more »

Verkefni:


 http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarherad-isi/

UMSE á facebook UMSE á Instagram

Samstarfsaðilar


http://www.isi.is