Aðildarfélög UMSE (Smelltu á merkið til að sjá upplýsingar um félagið)

    
    
   
   
    
   
     
     
     
     
     


Fréttir

 • Svavar Örn Hreiðarsson íþróttamaður UMSE 2017 Í gærkvöldi var kjöri Íþróttamanns UMSE lýst á Hótel Natur, Svalbarðsstrandarhreppi. Svavar Örn er knapi úr Hestamannafélaginu Hring. Hann var jafnframt  útnefndur hestamaður UMSE 2017 og er einnig íþróttamaður Dalvíkurbyggðar ...
  Posted Jan 19, 2018, 11:40 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Íþróttamaður UMSE 2017 Kjöri íþróttamanns UMSE 2017 verður lýst á Hótel Natur, Þórisstöðum, Svalbarðsstrandarhreppi,fimmtudaginn 18. janúar. kl. 18:00. Þar verða einnig veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í íþróttum á árinu 2017
  Posted Jan 8, 2018, 10:18 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Jólakveðja Sendum ykkur okkar bestu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samverustundirnar á síðasta ári. Hlökkum til að búa til nýjar minningar á nýju ári.
  Posted Dec 27, 2017, 2:12 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Úthlutun úr afrekssjóði UMSE 2017 Stjórn UMSE hefur úthlutað úr afrekssjóði. Í ár bárust 10 umsóknir í sjóðinn frá okkar efnilegasta íþróttafólki. Þau eiga það sameiginlegt að hafa hvert og eitt staðið sig frábærlega í ...
  Posted Dec 27, 2017, 2:02 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Dagskrá viðurkenningarhátíðar á Hrafnagili 13. nóv kl. 17-18 Mánudaginn 13. nóvember verður UMSE veitt viðurkenning fyrir að vera fyrsta Fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Einnig verður skrifað undir samstarfssamning við Bústólpa.DagskráGestir boðnir velkomnirÍþróttasýning frá félögum UMSE  Hástökk sýning ...
  Posted Nov 10, 2017, 6:10 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 297. View more »

Verkefni:https://www.facebook.com/ungmennasamband.eyjafjardar/

Samstarfsaðilar


http://www.isi.is