Fréttir

 • Verndum þau, netnámskeið 1. október Æskulýðsvettvangurinn býður upp á námskeiðið Verndum þau á netinu þar sem kennt er hvernig bregðast á við grun um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og ungmennum.Námskeiðið verður haldið 1 ...
  Posted by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Umsóknarfrestur í íþróttasjóð til 1. október Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Íþróttasjóð og er frestur til að senda inn umsókn til 1. október.Styrkirnir eru ætlaðir íþrótta- og ungmennafélögum á landinu til að bæta aðstöðu ...
  Posted Sep 10, 2020, 2:36 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • 7. september tóku gildi breytingar á reglum og nálægðartakmörkunum Upplýsingar fengnar frá vefsíðu ÍSÍ7. september var birt ný auglýsing um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Auglýsingin gildir til 27. september. Markmið breytinganna sem nú taka gildi er eftir ...
  Posted Sep 10, 2020, 2:12 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ný auglýsing um takmarkanir gildir frá 28. ágúst Samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar eru allar íþróttir almennt leyfðar .Ný auglýsing ráðherra tekur gildi 28. ágúst næstkomandi og gildir til og með 10 ...
  Posted Aug 27, 2020, 7:54 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Fræðslu- og verkefnasjóður UMSE, umsóknarfrestur til 30. sept. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fræðslu- og verkefnasjóð UMSE. Umsóknarfrestur er til og með 30. september n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins ...
  Posted Aug 27, 2020, 3:54 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 350. View more »

_____________________________________________________________
https://www.samskiptaradgjafi.is/


 http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarherad-isi/

UMSE á facebook UMSE á Instagram

Samstarfsaðilar

www.umfi.is

http://www.isi.is