Aðildarfélög UMSE (Smelltu á merkið til að sjá upplýsingar um félagið)

    
    
   
   
    
   
     
     
     
     
     


Fréttir

 • Dagskrá viðurkenningarhátíðar á Hrafnagili 13. nóv kl. 17-18 Mánudaginn 13. nóvember verður UMSE veitt viðurkenning fyrir að vera fyrsta Fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Einnig verður skrifað undir samstarfssamning við Bústólpa.DagskráGestir boðnir velkomnirÍþróttasýning frá félögum UMSE  Hástökk sýning ...
  Posted Nov 10, 2017, 6:10 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Auglýst eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE UMSE auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE.Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni.Umsóknarfrestur í sjóðinn er til ...
  Posted Nov 7, 2017, 4:07 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Fyrirmyndarhéraðið UMSE Mánudaginn 13. nóvember mun forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands veita UMSE viðurkenningu sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Fyrirmyndarhérað ÍSÍ er gæðavottun íþróttahreyfingarinnar á íþróttastarfi. UMSE tók sér góðan tíma í að klára ...
  Posted Nov 7, 2017, 3:09 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ásdís Sigurðardóttir nýr framkvæmdastjóri UMSE Fréttatilkynning frá stjórn UMSE: Nú um næstu mánaðarmót tekur Ásdís Sigurðardóttir við starfi framkvæmdastjóra UMSE.   Ásdís er frá Siglufirði en er búsett á Akureyri. Hún er með meistaragráðu í forystu ...
  Posted Oct 24, 2017, 1:47 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • UMSE auglýsir eftir framkvæmdastjóra
  Posted Sep 19, 2017, 4:04 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 293. View more »

Verkefni:https://www.facebook.com/ungmennasamband.eyjafjardar/

Samstarfsaðilar


http://www.isi.is