Aðildarfélög

Aðildarfélög UMSE eru 13 talsins. Þau koma úr fimm sveitarfélögum. Ýmiskonar starfsemi fer fram í félögunum. Sex þeirra eru ungmennafélög og eru þau einnig fjölgreinafélög. Hin sex eru sérgreinafélög, þar af þrjú hestamannafélög, golfklúbbur, skíðafélag, blakfélag og sundfélag.
Innan aðildarfélaganna eru stundaðar eftirtaldar íþróttagreinar: Badminton, bandý, blak, fimleikar, frisbígolf, frjálsíþróttir, golf, hestaíþróttir, knattspyrna og sund.


(Smellið á merki félagsins til að sjá nánar um það.)
 
Blakfélagið Rimar