Fréttir

 • Umfjöllun um Þorvaldsdalsskokkið í Skinfaxa Í nýjasta tölublaði Skinfaxa, tímariti UMFÍ, er ýtarleg umfjöllun um Þorvaldsdalsskokkið. 4. júlí verður skokkið haldið í 27. sinn. Skráning í hlaupið er í fullum gangi og er met fjöldi ...
  Posted May 18, 2020, 6:20 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Hjólað í vinnuna 6.-26. maí Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2020 hefjist í átjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 6. - 26. maí.Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram ...
  Posted May 5, 2020, 2:47 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Breytingar á takmörkun á samkomum 4. maí 21. apríl, birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.Takmörkunin tekur gildi 4. maí 2020 kl. 00.00 og gildir til 1. júní 2020 kl. 23.59 ...
  Posted Apr 23, 2020, 3:05 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Hlutagreiðlsur geta nýst íþróttafélögum Samkvæmt frumvarpi sem Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherralagði fram og samþykkt var síðasta föstudag, eiga starfsmenn og verktakar íþróttafélaga og frjálsra félagasamtaka rétt til hlutagreiðslu samhliða minnkuðu starfshlutfalli vegna ...
  Posted Mar 25, 2020, 6:04 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Áhrif COVID-19 á íþróttastarf (Tekið af vefsíðu UMFÍ)"Landlæknir, sóttvarnarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra telur ekki ráðlagt að gera ráð fyrir því að íþróttastarf fyrir leik- og grunnskólabörn íþrótta- og ungmennafélaga fari af stað fyrr ...
  Posted Mar 16, 2020, 7:42 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 334. View more »

Verkefni:


 http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarherad-isi/

UMSE á facebook UMSE á Instagram

Samstarfsaðilar

www.umfi.is

http://www.isi.is