Aðildarfélög UMSE (Smelltu á merkið til að sjá upplýsingar um félagið)

    
    
   
   
    
   
     
     
     
     
     


Fréttir

 • Skráningarfrestur á Unglingalandsmót til 30. júlí Skráningarfrestur á Unglingalandsmót UMFÍ rennur út á miðnætti sunnudaginn 30. júlí. Skráning fer fram á vefnum (https://umfi.felog.is/). Mótið er opið öllum 11-18 ára. Einstaklingar geta skráð ...
  Posted by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Unglingalandsmót UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ eru vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega og ætíð um verslunarmannahelgina.Mótið fer fram á Egilsstöðum að þessu sinni 4. – 5. ágúst (golfkeppnin hefst 3. ágúst ...
  Posted Jul 11, 2017, 5:51 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ferðastyrkjum úthlutað til íþróttafólks Á 771. stjórnarfundi UMSE var ferðastyrkjum til íþróttafólks innan UMSE úthlutað. Alls bárust stjórninni 6 umsóknir að þessu sinni. Allar voru þær vegna þátttöku í æfingaferðum eða keppnisferðum erlendis. Fimm ...
  Posted Jun 26, 2017, 9:14 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Landsmót UMFÍ 50+ Landsmót UMFÍ 50+ fer fram 23. - 25. júní 2017 í Hveragerði. Mótið er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til ...
  Posted Jun 8, 2017, 4:32 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Blómasala um helgina Um næstu helgi fer hin árlega blómsala fram. Þetta er samstarfsverkefni UMSE og nokkurra aðildarfélaga. Að þessu sinni eru söluaðilarnir:Umf. Samherjar sem mun selja í Eyjafjarðarsveit.Umf. Smárinn sem ...
  Posted Jun 1, 2017, 7:05 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 279. View more »

Verkefni:
Samstarfsaðilar


http://www.isi.is