Aðildarfélög UMSE (Smelltu á merkið til að sjá upplýsingar um félagið)

    
    
   
   
    
   
     
     
     
     
     


Fréttir

 • Umsóknarfrestur í Ferðasjóð og Fræðslu- og verkefnasjóð. Umsóknarfrestur í ofantalda sjóði er til og með 30. september ár hvert.   Skorað er á aðildarfélög og iðkendur að sækja um styrki í sjóðina.  Reglugerðir og umsóknareyðublöð má finna hér ...
  Posted Sep 18, 2019, 2:38 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Skrifstofa UMSE er því miður lokuð næstu vikurnar. Framkvæmdastjóri UMSE er í veikindaleyfi og því er ekki viðvera á skrifstofu á auglýstum tímum.  Formaður stjórnar, Sigurður Eiríksson, sími 862-2181, tölvupóstur sigeiriks@gmail.com, og gjaldkeri UMSE, Einar ...
  Posted Sep 18, 2019, 1:34 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Nýr knattspyrnuvöllur á Dalvík vígður Nýr gervigrasvöllur var vígður á Dalvík 31.ágúst og óskum við Dalvíkingum til hamingju með nýja völlinn. UMSE notaði tækifærið og veitti Birni Firðþjófssyni gullmerki en hann hefur verið ötull ...
  Posted Sep 1, 2019, 6:50 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Ferðastyrkir - opið fyrir umsóknir Stjórn UMSE auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki til íþróttafólks innan UMSE. Styrkjunum er úthlutað eftir vinnureglum sem stjórn UMSE setur og miðast upphæð styrkjanna við samþykkta fjárhagsáætlun hverju sinni.Hver ...
  Posted Aug 25, 2019, 1:58 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Landsmót 50+ á Neskaupstað 28.-30.júní. Landsmót UMFÍ 50+ verður að þessu sinni haldið í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní. Mótið er blanda af íþróttakeppni og annarri skemmtun þar sem fólk á besta aldri hefur gaman ...
  Posted Jun 13, 2019, 2:30 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 321. View more »

Verkefni:

 http://isi.is/fraedsla/fyrirmyndarherad-isi/


https://www.facebook.com/ungmennasamband.eyjafjardar/

Samstarfsaðilar


http://www.isi.is