Aðildarfélög UMSE (Smelltu á merkið til að sjá upplýsingar um félagið)

    
    
   
   
    
   
     
     
     
     
     


Fréttir

 • Knattspyrnumót UMSE og Bústólpa 30.ágúst. 2018 Knattspyrnunefnd UMSE hefur ákveðið að halda knattspyrnumót UMSE og Bústólpa á íþróttavellinum á Hrafnagili fimmtudaginn 30. ágúst kl. 17:00Aðalmarkmið mótsins er að börn og unglingar á svæðinu ...
  Posted by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Takk fyrir samveru á unglingalandsmóti 2-5. ágúst Þið stóðuð ykkur frábærlega.Það var flottur hópur vaskra unglinga á aldrinum 11-18 ára sem tók þátt fyrir hönd UMSE á Unglingalandsmóti sem fram fór um verslunarmannahelgina í Þorlákshöfn ...
  Posted Aug 11, 2018, 4:07 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Þorvaldsdalsskokkið 2018 - 25 ára afmælishlaup Þorvaldsdalsskokkið fór fram í 25 sinn laugardaginn 07.07.2018 í allskonar veðri. Það var met þátttaka í hlaupinu en það voru 73 keppendur sem hlupu leiðina og tveir fóru ...
  Posted Jul 9, 2018, 5:47 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Landsmót UMFÍ á Sauðárkróki 12.-15.júlí 2018 Landsmótið verður haldið með nýju sniði þetta árið. Það verða margar og fjölbreyttar greinar sem hægt er að keppa í. Einnig verður fullt af öðru sem hægt er að gera ...
  Posted May 15, 2018, 6:37 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
 • Búið að opna fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið 2018 Opnað hefur verið fyrir skráningar í Þorvaldsdalsskokkið á hlaup.is  https://hlaup.is/default.asp?cat_id=813Þorvaldsdalsskokkið er elsta utanvegahlaup á Íslandi og á 25 ára afmæli í ...
  Posted May 2, 2018, 3:29 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Showing posts 1 - 5 of 305. View more »

Verkefni:https://www.facebook.com/ungmennasamband.eyjafjardar/

Samstarfsaðilar


http://www.isi.is