Umtalsverðar tilslakanir taka gildi 24. febrúar.Af vef Ungmennafélags Íslands www.umfi.isAllt að 200 manns mega horfa á íþróttaviðburði að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, skíðasvæði og sundstaðir mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda ...
Posted Feb 23, 2021, 6:46 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
ÆskulýsvettvangurinnFélagar UMSE eiga aðild að Æskulýðsvettvangnum í gegnum UMFÍ.Æskulýðsvettvangurinn vinnur að sameiginlegum hagsmunamálum barna og ungmenna í íþrótta- og æskulýðsstarfi og stuðlar að heilbrigðum, uppbyggjandi, vönduðum og öruggum aðstæðum ...
Posted Feb 4, 2021, 1:35 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Opið fyrir umsóknir um endurgreiðslurOpnað hefur verið fyrir umsóknir vegna endurgreiðslna til eininga innan vébanda ÍSÍ á vef Vinnumálastofnunar en stofnuninni var falið af hálfu félags- og barnamálaráðherra að sjá um framkvæmd laga nr ...
Posted Feb 1, 2021, 4:10 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Lífshlaupið hefst 3. febrúar.Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands minnir á að Lífshlaupið 2021 hefst 3. febrúar. Skráning hófst þann 20. janúar.Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar ...
Posted Jan 27, 2021, 6:54 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Ferðasjóður íþróttafélaga, umóknarfrestur til 11. janúarFerðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna keppnisferða innanlands. Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands var falin ...
Posted Jan 5, 2021, 2:38 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE