Heiðursmerki UMSE skiptast í eftirfarandi flokka:
• Gullmerki UMSE
• Starfsmerki UMSE
Gullmerki UMSE er veitt þeim einstaklingum, sem innt hafa af hendi skipulags-, stjórnar- eða þjónustustörf fyrir UMSE eða aðildarfélög þess um lengri tíma.
Starfsmerki UMSE er veitt einstaklingum sem unnið hafa mikið og gott starf í þágu eða aðildarfélaga þess. Merkið skal jafnframt vera hvatning til áframhaldandi góðra starfa í þágu UMSE, aðildarfélaga þess eða íþrótta- og ungmennafélagshreyfingarinnar í heild sinni.
Tillögurétt um veitingu heiðursmerkja hafa stjórnarmenn UMSE og stjórnir aðildarfélaga. Tillögum skal fylgja skilgreining á störfum viðkomandi og starfsferill innan íþróttahreyfingarinnar.
Gullmerkishafar UMSE Árni Arnsteinsson 2010 Hringur Hreinsson 2010 Birgir Marinósson 2012 Jón Halldórsson 2012 Sveinn Jónsson 2012 Vilhjálmur Björnsson 2012 Þorsteinn Skaftason 2012 Þorsteinn Hólm Stefánsson 2012 Steinar Steingrímsson: 2012 Sigurður Marinósson 2012 Hilmar Daníelsson 2012 Jónas Vigfússon 2015 Jóhanna Gunnlaugsdóttir 2015 Marinó Þorsteinsson 2015 Jóhann Bjarnason 2015 Níels Helgason 2016 Gísli Pálsson 2016 Kristján Ólafsson 2018 Elín Björk Unnarsdóttir 2019 Sigurður Jörgen Óskarsson 2019 Björn Friðþjófsson 2019 | Starfsmerkishafar UMSE
|