Fréttir‎ > ‎

1. bætingarmót Æskunnar í frjálsíþróttum

posted May 26, 2011, 6:21 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
1. bætingarmót Æskunnar verður haldið á Svalbarðeyri föstudaginn 27.maí

keppt verður í eftirtöldum greinum og flokkum

kl 19:00 hástökk karla
kl 19:40 hástökk kvenna
kl 20:00 spjótkast allir flokkar karla
kl 20:00 60m kvenna ( allir flokkar konur)
kl 20:15 60m karla   ( allir flokkar karla )
kl 20:20 spjótkast allir flokkar kvenna
kl 20:30 100m kvenna
kl 20:40 100m karla

Nú er að styttast í fyrstu mót eins og MÍ 11-14 ára og ég vil að keppendur fari að keppa sig í form.

Spretthlaupin eru fyrir alla og eru test til að sjá hvernig staðan er á ykkur , þannig að ég vil sjá alla í 60m.

Það á að nota tækifærið og vígja nýja hástökksdýnu á Æskuvellinum og svo er þetta fyrsta löglega spretthlaupsmótið sem haldið er á Æskuvellinum

Skráningar eru hafnar og lýkur á fimmtudagskvöld kl 21:00
Comments