Fréttir‎ > ‎

Anna Kristín Friðriksdóttir tilnefnd í kjör um efnilegasta knapa LH

posted Nov 12, 2013, 1:54 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Anna Kristín Friðriksdóttir, hestakona úr Hestamannafélaginu Hring, var fyrir stuttu tilnefnind í kjör um efnilegasta knapa ársins af LH, Landssambandi Hestamannafélaga. Anna Kristín var vel af tilnefningunni komin, enda staðið sig frábærlega á vellinum í ár eins og undan farin ár.
Uppskeruhátíð LH fór fram á Brodway laugardagskvöldið 9. nóvember þar sem tilkynnt var um þá sem hlutu útnefningar. 
Lesa má um það á heimasíðu landssambandsins; lhhestar.is 
Comments