Fréttir‎ > ‎

Ársþing UMSE 16. mars

posted Mar 9, 2013, 10:03 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Mar 9, 2013, 10:04 AM ]
92. ársþing UMSE fer fram í Valsárskóla á Svalbarðsströnd laugardaginn 16. mars n.k. 
Þingið hefst kl. 10:00. Á þinginu verða lagðar fram ýmsar reglugerða- og lagabreytingar. Auk þess liggja fyrir þinginu tillögur sem koma til með að móta starf sambandsins næsta árið. 

Í kaffisamsæti þingsins verður kjöri íþróttamanns UMSE 2012 lýst og veittar verða viðurkenningar fyrir góðan íþróttaárangur á síðasta ár.

Comments