Fréttir‎ > ‎

Ársþing UMSE 5. nóvember

posted Oct 26, 2020, 3:11 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
99. ársþing UMSE fer fram 5. nóvember. Þingið verður með breyttu sniði í vegna þess ástands sem ríkir í samfélaginu. Nýtt verður fjarfundartækni til þinghaldsins í fyrsta sinn og munum við fá aðstoð frá UMFÍ til verksins.
Fáar tillögur liggja fyrir þinginu í þetta skiptið og verður reynt að einfalda allt ferlið eins og mögulegt er.


Comments