Fréttir‎ > ‎

Auglýst eftir umsóknum í Afreksmannasjóð

posted Nov 13, 2019, 7:25 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
UMSE auglýsir eftir umsóknum í Afreksmannasjóð UMSE.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga eða hópa, 
innan UMSE, sem náð hafa framúrskarandi árangri í íþrótt sinni.

Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu berast fyrir 1. desember ár hvert og fer úthlutun fram 15. desember.
 
Ef póstleggja á umsóknina vinsamlegast gerið það í tíma þannig að þær séu komna 1. des á skrifstofu. 


Vakin er athygli á því að að úthlutað í samræmi við reglugerð sjóðsins, sem samþykkt var árið 2013  og er hún aðgengileg á vefsíðu UMSE. Stjórn UMSE úthlutar úr sjóðnum.

http://www.umse.is/reglugerdhir/afreksmannasjodhur-umse

Umsóknareyðublað er að einnig að finna neðst á síðunni


Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri UMSE.
Comments