Fréttir‎ > ‎

Bæklingur á vegum ÍSÍ um íþróttir og átröskun

posted Feb 28, 2017, 3:56 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Feb 28, 2017, 3:59 AM ]
Út er kominn bæklingur á vegum ÍSÍ um íþróttir og átröskun en um er að ræða endurnýjun á bæklingi sem gefinn var út af ÍSÍ árið 1999.  

Höfundur bæklingsins er Petra Lind Sigurðardóttir sálfræðingur. Hægt er að nálgast bæklinginn á heimasíðu ÍSÍ á slóðunum

og 

eða í prentaðri útgáfu á skrifstofu ÍSÍ.
Comments