Fréttir‎ > ‎

Bikarmeistarar karla 15 ára og yngri

posted Mar 9, 2016, 3:49 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Mar 9, 2016, 3:59 AM ]
Um síðustu helgi fór fram Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri innanhúss. UFA og UMSE sendu að venju sameiginlegt lið til keppni. Árangur liðsins var til fyrirmyndar. Strákarnir urðu bikarmeistarar karla 15 ára og yngri og liðið náði svo öðru sæti í heildarstigakeppninni.

Í liði UFA/UMSE voru:
 • Andrea Þorvaldsdóttir
 • Aþena Sól Gautadóttir
 • Glódís Edda Þuríðardóttir
 • Kara Hildur Axelsdóttir
 • Sara Ragnheiður Kristjánsdóttir
 • Sunna Þórhallsdóttir
 • Sunneva Kristjánsdóttir
 • Birnir Vagn Finnsson
 • Jón Þorri Hermannsson
 • Viktor Hugi Júlíusson
 • Kolbeinn Fannar Gíslason
 • Ragúel Pino Alexandersson
 • Smári Freyr Kristjánsson
Þess má geta að liðið átti stórgóðan dag og féll hvert mótsmetið á fætur öðru í valinn fyrir liði UFA/UMSE.
Comments