Fréttir‎ > ‎

Blómasala um helgina

posted Jun 1, 2017, 7:05 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Um næstu helgi fer hin árlega blómsala fram. Þetta er samstarfsverkefni UMSE og nokkurra aðildarfélaga. Að þessu sinni eru söluaðilarnir:
Umf. Samherjar sem mun selja í Eyjafjarðarsveit.
Umf. Smárinn sem mun selja í Hörgársveit.
Umf. Þorsteinn Svörfuður sem mun selja í Svarfaðardal.
Fimleikadeild Umf. Svarfdæla sem mun selja á Dalvík og Árskógsströnd.

Aðildarfélög UMSE, líkt og önnur íþróttfélög standa í mikilli fjáröflun sem til þess að geta boðið upp á það frábæra starf sem þau standa fyrir. Við biðjum alla að taka vel á móti sölufólki félaganna og leggja starfinu lið.
Comments