Fréttir‎ > ‎

Breyttur opnunartími á skrifstofu UMSE

posted Jun 6, 2011, 9:59 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Frá og með morgundeginum, 7. júní, mun opnunartími skrifstofu UMSE breytast. Opið verður á þriðjudögum frá kl. 13:00 til kl. 16:00 og á föstudögum frá kl. 11:00 - 16:00. Utan þess tíma er hægt að ná sambandi við framkvæmdastjóra í síma 868-3820 eða í tölvupósti umse@umse.is.
Comments