Fréttir‎ > ‎

Búgarður lokar vegna sumarleyfa en áfram opið hjá UMSE

posted Jul 8, 2011, 8:50 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Búgarður, þar sem skrifstofa UMSE er til húsa, verður lokaður næstu þrjár vikur eða frá 8. júlí til 2. ágúst. Skrifstofa UMSE verður þó opin áfram og eru þeir sem koma að læstum dyrum á auglýstum opnunartíma UMSE, beðnir að hafa samband í s:868-3820.
Comments