Nú hefur verið birt dagskrá Unglingalandsmótsins og er hægt að sjá hana á heimasíðu mótsins www.ulm.is. Skráningarfrestur á mótið rennur út á um miðnætti á sunnudaginn (29. júlí) og því þurfa þeir sem eiga eftir að skrá sig að ganga í málið.
Hér er dagskrá mótsins eins og hún birtist á heimasíðu mótsins (birt með fyrirvara).
Dagskrá 15. Unglingalandsmóts UMFÍ á Selfossi Fimmtudagur 2.ágúst: Tími Staður Viðburður 09:00-24:00 FSU Móttaka gesta 22:00 FSU Upplýsingafundur 21:00-23:00 Risatjald við tjaldsvæði Kvöldvaka: Magnús Kjartan & DJ.Sveppz
Föstudagur 3.ágúst: Tími Staður Viðburður 08:00-19:00 Svarfhólsvöllur Golf 08:00-19:00 Iða Körfubolti 08:00-19:00 Vallaskóli Körfubolti 08:00-20:00 FSU Móttaka gesta / upplýsingamiðstöð 10:00-16:00 Selfossvöllur Frjálsíþróttir 10:00-18:00 Selfossvöllur Knattspyrna 13:00 Útisvið Barna-hæfileikakeppni / Karaoke 13:30-14:30 Þrastalundur Gönguferð um Þrastaskóg. Leiðsögn: Björn B. Jónsson. 14:00 Útisvið Dagskrá í umsjá Félagsmiðstöðinni Zelsiuz 14:00-16:00 Selfossvöllur Leiktæki fyrir yngstu börnin 14:00-18:00 Hátíðarsalur FSU Taekwondo 15:00 Útisvið Skemmtidagskrá 15:00 Iða Sögustund fyrir yngstu börnin 15:00- Kennslustofa FSU Starfsíþróttir / stafsetning 16:00 Útisvið Mínútuþraut – Minute To Win It 20:00-21:00 Selfossvöllur Mótssetning Selfossvöllur Afhjúpun Bautasteins 21:30-23:00 Tjaldsvæði Leiktæki fyrir stóra og smáa 21:30-23:30 Risatjald við tjaldsvæði Kvöldvaka: Ingó og Veðurguðirnir Laugardagur 4.ágúst: Tími Staður Viðburður 08:00-19:00 Svarfhólsvöllur Golf 08:00-13:00 Iða Körfubolti 08:00-23:00 Vallaskóli Körfubolti 08:00-18:00 FSU Móttaka gesta / upplýsingamiðstöð 10:00-14:00 Sundhöll Selfoss Sund 12:00 Sundhöll Selfoss Sundleikar barna yngri en 10 ára 13:30 Sundhöll Selfoss Sundleikar barna yngri en 10 ára 09:00-18:00 Selfossvöllur Knattspyrna 10:00-15:00 Hátíðarsalur FSU Boccia fatlaðra 10:00-16:00 Selfossvöllur Frjálsíþróttir 09:00-17:00 Brávellir Hestaíþróttir 13:00 Útisvið Barna-hæfileikakeppni / Karaoke 13:00-16:00 FSU Skák 15:00- Iða Dans 13:30-14:30 Landsbankinn Gönguferð um Selfoss. Leiðsögn: Þór Vigfússon 14:00 Útisvið Dagskrá í umsjá Félagsmiðstöðinni Zelsiuz 14:00-15:00 Hrísimýri Motocross ( skoðun ) 14:00-16:00 Selfossvöllur Leiktæki fyrir yngstu börnin 15:00 Útisvið Skemmtidagskrá 15:00 Iða Sögustund fyrir yngstu börnin 15:00-18:00 Selfossvöllur Glíma 16:00 Útisvið Mínútuþraut – Minute To Win It 16:30-18:00 Selfossvöllur Frjálsíþróttaleikar 19:00-20:30 Tjaldsvæði KSÍ fótboltaþrautir 20:00-22:30 Tjaldsvæði Leiktæki fyrir stóra og smáa 20:00-23:30 Risatjald á tjaldsvæði Kvöldvaka: DJ Sveppz. Úlfur úlfur. Zumba dansinn. Stuðlabandið Sunnudagur 5.ágúst: Tími Staður Viðburður 08:00-13:00 Iða Körfubolti 08:00-21:00 Vallaskóli Körfubolti 08:00-18:00 FSU Móttaka gesta / upplýsingamiðstöð 10:00-15:00 Sundhöll Selfoss Sund 09:00-18:00 Selfossvöllur Knattspyrna 10:00-15:00 Hrísmýri Motocross 10:00-16:00 Selfossvöllur Frjálsíþróttir 11:00-16:00 Brávellir Hestaíþróttir 13:00 Útisvið Barna-hæfileikakeppni 15:00- Iða Fimleikar 13:30-14:30 Nettó Gönguferð um Selfoss. Leiðsögn: Bjarni Harðarson 14:00 Útisvið Dagskrá í umsjá Félagsmiðinn Zelsiuz 14:00-16:00 Selfossvöllur Leiktæki fyrir yngstu börnin 15:00 Útisvið Skemmtidagskrá 15:00 Iða Sögustund fyrir yngstu börnin 15:00- Hátíðarsalur FSU Starfsíþróttir / upplestur 16:00 Útisvið Mínútuþraut – Minute To Win It 16:00-18:00 Við FSU Skotkeppni í körfubolta 20:00-22:00 Tjaldsvæði Leiktæki fyrir stóra og smáa 21:00-23:00 Risatjald við tjaldsvæði Kvöldvaka: DJ Sveppz. Jón Jónsson og hljómsveit. Blár Opal 23:15 Risatjald við tjaldsvæði „Skrúðganga“ á Selfossvöll 23:45 Selfossvöllur Mótsslit 00:00 Selfossvöllur Flugeldasýning |