![]() Hver einstaklingur getur einungis fengið einn styrk á hverju ári. Íþróttafólk getur sótt sjálft um styrkinn til stjórnar, en umsóknina þarf að staðfesta af forráðamanni íþróttafélagsins. Einnig geta aðildarfélög sótt um styrki fyrir hönd iðkenda. Úthlutað er tvisar á ári, í júní og október. Umsóknarfrestur er til 31. maí og 30. september. Umsóknum þarf að skila til skrifstofu UMSE á þar til gerðum umsóknareyðublöðum. Nánar um styrkina og vinnureglur um þær er að finna á hér á vefsíðu UMSE www.umse.is/styrkir. Þar er einnig að finna umsóknareyðublöð. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa UMSE. |
Fréttir >