Fréttir‎ > ‎

Frábær þátttaka á Vormótinu

posted Jun 29, 2010, 8:55 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Vormót UMSE fór fram á Akureyri í síðustu viku. Mótið tókst vel og var þátttaka í mótinu mjög góð. Skráðir til leiks voru  177 keppendur og skráningar í greinar voru samtals 592. Við þökkum öllum sem lögðu hönd á plóginn við mótshaldið kærlega fyrir þeirra starf. Úrsli úr mótinu er að finna á mótaforriti FRÍ
Comments