Fréttir‎ > ‎

Fræðsla fyrir íþróttafólk á Hrafnagili 24. nóv

posted Nov 19, 2015, 3:52 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Næsta þriðjudag mun UMSE standa fyrir fræðsluerindum fyrir íþróttafólk á Hrafnagili.
Fræðslan fer fram í Hrafnagilsskóla og er ætluð íþróttafólki, 11 ára og eldri. Ekkert þátttökugjald er á fyrirlestrana og eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir.


Comments