Fréttir‎ > ‎

Góður árangur á Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum

posted Aug 17, 2010, 6:35 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE

Um sl. helgi fór fram á Hvammstanga Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum. Hringur átti tvo fulltrúa þær Önnu Kristínu Friðriksdóttur og Ellen Ýr Gunnlaugsdóttur. Það er skemmst frá því að segja að þær stóðu sig hreint frábærlega og voru báðar í verðlaunasætum á mótinu.

Í Fjórgangi unglinga voru A- úrslit eftirfarandi:


1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi 6,49 
2-3 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 6,42 
2-3 Brynja Kristinsdóttir / Barði frá Vatnsleysu 6,42 
4 Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 6,38 
5 Ásta Björnsdóttir / Glaumur frá Vindási 6,30 
6 Ellen Ýr Gunnlaugsdóttir / Svanur Baldur frá Litla-Hóli 6,28

Í Tölti unglinga voru A - úrslit eftirfarandi:

1 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir / Blæja frá frá Háholti 6,93 
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi 6,67 
3 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 6,48 
4 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 6,46 
5-6 Fríða Marý Halldórsdóttir / Sómi frá Böðvarshólum 6,38 
5-6 Birgitta Bjarnadóttir / Snót frá Prestsbakka 6,38 
7 Grímur Óli Grímsson / Djákni frá Útnyrðingsstöðum 6,27

Forkeppni í fimmgangi unglinga

1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Magna frá Dalsmynni 5,87 2 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 5,43 3-4 Sigrún Rós Helgadóttir / Víðir frá Holtsmúla 1 4,97 
3-4 Konráð Valur Sveinsson / Tralli frá Kjartansstöðum 4,97 
5 Arnór Dan Kristinsson / völur frá Árbæ 4,50 
6 Anna Kristín Friðriksdóttir / Nett frá Halldórsstöðum 4,40 
7 Albert Jóhannsson / Rödd frá frá Gauksmýri 4,30 
8 Páll Jökull Þorsteinsson / Spöng frá Ragnheiðarstöðum 3,77 
9 Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólkoti 3,67 
10 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Dreki frá Syðra-Skörðugili 3,60

Comments