Fréttir‎ > ‎

Góður árangur keppenda UMSE á Unglingalandsmóti

posted Aug 9, 2016, 8:15 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Aug 11, 2016, 3:48 AM ]


Um verslunarmannahelgina fór fram Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi. Keppendur frá UMSE voru 29 að þessu sinni og kepptu í fjallahjólreiðum, frjálsíþróttum, knattspyrnu, körfuknattleik, golfi, glímu, sundi og skák.
Mótið var í alla staði til mikillar fyrirmyndar og það sama má segja um keppendur UMSE og þeirra aðstandendur.
UMSE stóð að venju fyrir grillveislu fyrir sitt fólk á mótin. Um 90 manns sóttu veisluna.

Fjölmörgum Unglingalandsmótsmeistaratitlar var landað af keppendum UMSE

Amalía Nanna Júlíusdóttir Unglingalandsmótsmeistari í 100 m fjórsund, 50 m bringusund, 50 m flugsundi og boðsundi (blönduð sveit) í flokki 13-14 ára.

Agnes Fjóla Flosadóttir Unglingalandsmótsmeistari í 50 m skriðsundi, 100 m skriðsundi og boðsundi (blönduð sveit).

Daniel Rosazza varð unglingalandsmótsmeistari í fjalllahjólreiðum í flokki 13-15 ára.

Guðmundur Smári Daníelsson varðu Unglingalandsmótsmeistari í 10 metra grindarhlaupi, hástökki pilta, langstökki pilta, kúluvarpi og kringlukast í flokki 18 ára pilta. Einni varð hann meistari í glímu.

Kristín Erna Jakobsdóttir Unglingalandsmótsmeistari í 50 m skriðsundi og 50 m bringusund 11 ára í flokki hreyfihamlaðra og Unglingalandsmótsmeistari í langstökk og 60 m hlaupi í flokki hreyfihamlaðra.

Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir varð Unglingalandsmótsmeistari í golfi í flokki 16-18 ára.

Viktor Hugi Júlíusson varð unglingalandsmótsmeistari í100 metra hlaupi, 100 metra grindarhlaupi (84 cm) og hástökki pilta 15-16 ára.

Ýmis önnur verðlaun unnust á mótin og má sjá heildar úrslit á http://landsmot.umfi.is/.


Keppendur UMSE á mótinu voru:

Agnes Fjóla Flosadóttir
Alexandra Ýr Viktorsdóttir
Amalía Nanna Júlíusdóttir 
Birnir Kristjánsson
Birta Karen Axelsdóttir
Daniel Rosazza
Elsa Dögg Jakobsdóttir
Guðmundur Smári Daníelsson
Helga Dís Magnúsdóttir
Helgi Halldórsson
Hrannar Snær Magnússon
Ívar Breki Benjamínsson
Júnía Efemía Felixdóttir
Kolbrá Kolka Guðmundsdóttir
Kristín Erna
Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir
Magnús Rosazza
Orri Þórsson
Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
Rebekka Lind Aðalsteinsdóttir
Rósa Dís Stefánsdóttir
Rúnar Helgi Björnsson
Sandra Ósk Sævarsdóttir
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
Svanhvít Lif Bjarnadóttir
Viktor Hugi Júlíusson
Þorgeir Ingvarsson
Þorsteinn Örn Friðriksson
Þröstur Mikael

UMSE færir öllum þeim kom að þátttöku á mótinu kærar þakkir.

Sérstakar þakki fá þeir aðildar sem studdu við þátttöku UMSE á mótinu. Það voru:

Bústólpi, aðalstyrktaraðili UMSE
Landflutningar Samskip
Félagsbúið Áshóli
Ölgerðin
Nýja kaffibrennslan.


Comments