Fréttir‎ > ‎

Hafdís Dögg sæmd starfsmerki UMSE

posted Nov 19, 2012, 2:36 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Nov 19, 2012, 2:42 PM ]
Á uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Funa sem fram fór á laugardag var Hafdís Dögg Sveinbjarnardóttir sæmd starfsmerki UMSE. Hafdís hefur verið formaður húsnefndar félagsins og sinnt því hlutverki með miklum sóma.

UMSE óskar Hafdísi til hamingju með þetta.

Á myndinni hér fyrir neðan eru Hafdís og Edda Kamila Örnúlfsdóttir, úr stjórn UMSE
Comments