Fréttir‎ > ‎

Haldið upp á alþjóðlega snjódaginn á Dalvík

posted Jan 22, 2013, 4:23 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Jan 22, 2013, 4:32 AM ]
Mikið fjör var í Böggvistaðafjalli á sunnudaginn þegar haldið var upp á alþjóðlega snjódaginn. Fjöldi fólks lagði leið sína í fjallið, en frítt var í skíði fyrir börn. Boðið var upp á fjölbreitta dagskrá og gátu flestir fundið eitthvað við sitt hæfi.Eftirfarandi myndi tók Sigurgeir Birgisson, framkvæmdastjóri Skíðafélagsins.


Comments