Fréttir‎ > ‎

Íslandsmet hjá Júlíönu

posted Dec 14, 2010, 5:32 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Nokkuð hefur verið um að vera hjá frjálsíþróttafólki UMSE. Síðasta föstudag var haldið stangarstökksmót og þar gerði Júlíana Björk Gunnarsdóttir frá Umf. Svarfdæla sér lítið fyrir og setti Íslandsmet í flokki 12 ára og yngri stelpna í stangarstökki, þegar hú stökk yfir 2,34. Þá fór jólamót Umf. Samherja fram síðastliðinn laugardag og að sögn mótshaldara gekk mótið vel.

Comments