Fréttir‎ > ‎

Íþróttamaður UMSE, 14. janúar í Laugaborg

posted Jan 12, 2016, 7:04 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Jan 13, 2016, 1:46 PM ]
Kjöri íþróttamans UMSE verður lýst 14. janúar í Laugaborg á Hrafnagili kl. 18:00. Í kjöri að þessu sinni eru 10 íþróttamenn.
Það eru: 
  • Andrea Björk Birkisdóttir, Skíðamaður UMSE 2015.
  • Anna Kristín Friðriksdóttir, Hestaíþróttamaður UMSE 2015.
  • Guðmundur Smári Daníelsson, Frjálsíþróttamaður UMSE 2015.
  • Haukur Gylfi Gíslason, Badmintonmaður UMSE 2015.
  • Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson, Sundmaður UMSE 2015.
  • Jón Elvar Hjörleifsson, Borðtennismaður UMSE 2015.
  • Ólöf María Einarsdóttir, Golfmaður UMSE 2015.
  • Arnór Snær Guðmundsson, tilnefndur af stjórn UMSE fyrir góðan árangur í golfi 2015.
  • Axel Reyr Rúnarsson, tilnefndur af stjórn UMSE fyrir góðan árangur á skíðum 2015.
  • Sveinborg Katla Daníelsdóttir, tilnefnd af stjórn UMSE fyrir góðan árangur í frjálsum íþróttum 2015.
Samhliða kjörinu verða veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í íþróttum á árinu 2015. Sérstakar viðurkenningar verða veittar til þeirra sem hafa orðið Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, landsmótsmeistarar, sett Íslandsmeð, verið valdir í landslið eða í afreks- og úrvalshópa sérsambanda.

Eitt af aðildarfélögum UMSE mun einnig fá sérstaka viðurkenning og styrk fyrir barna- og unglingastarfið innan félagsins.
Comments