Fréttir‎ > ‎

Keppendur frá Hestamannafélaginu Hring á Landsmót

posted Jun 24, 2011, 8:13 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Landsmót hestamanna fer fram á Vindheimamelum í Skagafirði 29. júní til 3. júlí. Hestamanna félagið Hringur sendir nokkra keppendur til leiks á mótinu.
Fulltrúar Hrings á Landsmótinu verða:
Bergþóra Sigtryggsdóttir, en hún mun keppa í  A og B flokki.
Stefán Friðgerisson, sem mun keppa í A og B flokki og einnig Tölti.
Anna Kristín Friðriksdóttir keppir í Unglingaflokki.
Þorri Mar Þórisson keppir í Barnaflokki.
Hjörleifur Sveinbjarnarson Barnaflokki.

Við óskum þeim góðs gengis á mótinu.
Comments