Fulltrúar Hrings á Landsmótinu verða: Bergþóra Sigtryggsdóttir, en hún mun keppa í A og B flokki. Stefán Friðgerisson, sem mun keppa í A og B flokki og einnig Tölti. Anna Kristín Friðriksdóttir keppir í Unglingaflokki. Þorri Mar Þórisson keppir í Barnaflokki. Hjörleifur Sveinbjarnarson Barnaflokki. Við óskum þeim góðs gengis á mótinu. |
Fréttir >