Fréttir‎ > ‎

Keppendur frá Sundfélaginu Rán á Jólamóti

posted Dec 8, 2014, 9:42 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Jólamót Óðins í sundi fór fram á Akureyri laugardaginn 5. desember. 

Þrír sundmenn frá Sundfélaginu Rán syntu á mótinu. 
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson vann verðlaun fyrir stigahæsta sundið samkvæmt FINA stigum í sínum aldursflokki.
Það hlaut hann fyrir 50 m skriðsund.
Hjörleifur Helgi bætti þrjú eigin UMSE karla- og piltamet.
En það var í 50 m skriðsundi, 50 m baksundi og 100 m bringusundi.

Amalía Nanna Júlíusdóttir og Agnes Fjóla Flosadóttir náðu báðar að bæta sinn fyrri besta árangur í 100 m skriðsundi.
Einnig bætti Agnes sig í 100 m bringusundi, 100 m fjórsundi og 50 m bringusundi.

Úrslit sundmanna frá Sundféalginu Rán er eftirfarandi:

50 m skriðsund pilta 15-17 ára
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson á tímanum 28.64, 1. sæti, UMSE karla og piltamet

50 m flugsund pilta 15-17 ára
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson á tímanum 33.81, 1. sæti, UMSE karla og piltamet

200 m bringusund meyja 12 ára og yngri
Amalía Nanna Júlíusdóttir á tímanum 3:18.30 í 2. sæti
Agnes Fjóla Flosadóttir á tímanum 3:25.19  í 3. sæti

100 m baksund pilta 15-17 ára
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson á tímanum 1:17.40

100 m fjórsund meyja 12 ára og yngri
Agnes Fjóla Flosadóttir á tímanum 1:37.23  í 4. sæti

50 m bringusund meyja 12 ára og yngri
Amalía Nanna Júlíusdóttir á tímanum 42.75 í 1. sæti
Agnes Fjóla Flosadóttir á tímanum 48.02 i 4. sæti

100 m bringusund meyja 12 ára og yngri
Amalía Nanna Júlíusdóttir á tímanum 1:35.45 í 2 sæti
Agnes Fjóla Flosadóttir á tímanum 1:39.15  í 4. sæti

100 m bringusund pilta 15-17 ára, UMSE karla- og piltamet
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson á tímanum 1:26.98 í 1. sæti

100 m skriðsund meyja 12 ára og yngri
Amalía Nanna Júlíusdóttir á tímanum 1:18.80 í 2 sæti
Agnes Fjóla Flosadóttir á tímanum 1:26.51 í 7 sæti

100 m skriðsund pilta 15-17 ára
Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson á tímanum 1:05.76 í 1. sæti
Comments