Fréttir‎ > ‎

Kjöri íþróttamanns UMSE lýst í beinni á Facebook

posted Mar 16, 2021, 3:44 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Kjöri íþróttamanns UMSE 2020 verður lýst fimmtudaginn 18. mars kl. 20:00.

Kjörinu verður lýst í beinni útsendingu á Facebook síðu UMSE. Er það gert til þess að fylgja tilmælum og reglum sóttvarnaryfirvalda um takmarkanir á samkomum.

Í kjörinu að þessu sinni eru 9 íþróttamenn og koma þeir frá 5 íþróttafélögum.

Eftirtaldir eru í kjörinu:
Borja López Lagúna                 Knattspyrna
Elín Björk Unnarsdóttir                 Sund
Guðmundur Smári Daníelsson Frjálsíþróttir
Ólafur Ingi Sigurðsson                 Frisbígolf
Pétur Elvar Sigurðsson                 Bandý
Stefán Birgir Stefánsson                 Hestaíþróttir
Svavar Örn Hreiðarsson                 Hestaíþróttir
Sveinborg Katla Daníelsdóttir         Frjálsíþróttir
Trausti Freyr Sigurðsson                 BorðtennisFacebook síðu UMSE er að finna hér:


Comments