Fréttir‎ > ‎

Knattspyrnumót UMSE í yngriflokkum-leikjaplan

posted Aug 13, 2010, 4:22 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Aug 13, 2010, 4:31 PM ]Næsta sunnudag fer Knattspyrnumót UMSE fram í flokkum 9 ára og yngri, 10-12 ára og 13-16 ára á Hrafnagili. Leikið er bæði í stelpu og strákaliðum. Mótið hefst klukkan 11:00 hjá flokkum 10-12 ára og 13-16 ára og kl.13:00 hjá 9 ára og yngri.
Nú er leikjaplanið loksins orðið tilbúið. Það er að finna hér á síðunni:
Comments