Fréttir‎ > ‎

Kompás námskeið á Hrafnagili 14. og 15. janúar

posted Jan 6, 2011, 5:19 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Jan 7, 2011, 4:03 AM by Þorsteinn Marinósson ]
Kompás námskeið verður haldið í Hrafnagilsskóla 14. og 15. janúar n.k. Námskeiðið er öllum opið. Kenndir verða hópeflisleikir ásamt hagnýtum verkefnum. Markmiðið er að virkja ungt fólk og vekja jákvæða vitund þeirra á mannréttindum, mannvirðingu og eflingu minnihlutahópa.

Skráning og upplýsingar í síma 568 2929 eða hjá alda@umfi.is


Comments