Fréttir‎ > ‎

Landflutningar styðja við barna- og unglingastarf á starfssvæði UMSE

posted Dec 17, 2012, 5:05 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Landflutningar og UMSE hafa gert með sér samkomulag þess efnis að andvirði jólapakka tilboðs Landflutninga sem sent er til og frá sveitarfélögum á starfssvæði UMSE mun renna til barna- og unglingastarfs á svæðinu.

Með því að senda jólagjöfina með Landfluttningum styðjum við því með beinum hætti starfið.


Comments