Fréttir‎ > ‎

Landsmót UMFÍ á Sauðárkróki 12.-15.júlí 2018

posted May 15, 2018, 6:21 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated May 15, 2018, 6:37 AM ]
Landsmótið verður haldið með nýju sniði þetta árið. Það verða margar og fjölbreyttar greinar sem hægt er að keppa í. Einnig verður fullt af öðru sem hægt er að gera á mótinu ef ekki er áhugi á keppni. Ungmannafélagsandinn verður ríkjandi og UMSE tjaldið staðsett á tjaldsvæðinu. 

Kynnið ykkur nýtt form á Landsmóti á þessum link.
https://www.landsmotid.is/media/1962/landsmot_web.pdf


Við vonumst til þess að sem flestir finni sér eitthvað við hæfi og mæti í þessa íþróttaveislu.

Mynd frá Þorsteinn Marinósson.
Comments