Fréttir‎ > ‎

Lionsmót Sundfélagsins Ránar

posted May 16, 2017, 4:21 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Lionsmót Sunfélagsins Ránar á Dalvík verður laugardaginn 20. maí nk. Að þessu sinni verður mótið haldið í Sundhöll Siglufjarðar þar sem miklar framkvæmdir standa yfir í sundlauginni á Dalvík.

Að sögn þjálfara Ránar stefnir í met þátttöku á mótinu, fjögur sundfélög hafa þegar skráð til þátttöku. Það eru Óðinn frá Akureyri, Tindastóll frá Skagafirði, HSÞ frá Húsavík og Rán frá Dalvík.

Nánari upplýsingar um mótið veitir Hólmfríður Gísladóttir í síma 860-4925, netfang: hosagisla64@gmail.com.

Upplýsingar um greinar á mótinu:

Comments