Fréttir‎ > ‎

Mistök í frétt um Landsmót hestamanna

posted Jul 26, 2011, 8:26 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Í nýútkomnu fréttabréfi UMSE er fjallað stuttlega um árangur keppenda Hestamannafélaganna Funa og Hrings. Þar urðu þau mistök að ekki var minnst á nafn eða árangur eins keppenda Funa. Hann heitir Þór Ævarsson. Hann keppti í barnaflokki fyrir Funa á Þöll frá Fellshlíð. Hann hlaut einkunina 7.98 og endaði í 46. sæti.
Við biðjum Þór innilega afsökunnar á þessu mistökum.
Comments