Fréttir‎ > ‎

Norðurlandsmót kvenna í skák

posted May 10, 2012, 6:50 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Laugardaginn 26. maí verður Norðurlandsmót kvenna í skák á Akureyri.
Teflt verður í íþróttahöllinni. Umferðafjöldi og tímamörk fara eftir fjölda keppenda.
Mótið er fyrir konur á öllum aldri.
Stelpur! Nú er bara að mæta í skákina og gera þetta mót að árlegum viðburði.

Nánari upplýsingar gefur Hjörleifur Halldórsson í síma 6964512
Comments