Fréttir‎ > ‎

Nýársmót UMSE í frjálsíþróttum og æfingabúðir um næstu helgi

posted Jan 8, 2013, 7:54 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Jan 16, 2013, 9:47 AM ]
Nýársmót UMSE verður haldið laugardaginn 12. janúar á Dalvík. 

Keppt verður í hástökki, langstökki og þrístökki án atrennu og kúluvarpi. Auk þess verður þrautabraut fyrir 9 ára og yngri.

Opið er fyrir skráningu í mótið á mótaforriti FRÍ, mot.fri.is.

Þátttökugjald á mótinu er 1.500.- kr. og 1.000.- kr. fyrir þrautabrautina.

Að mótinu loknu hefjasta æfingabúðir UMSE og UFA.
Gist verður í grunnskólanum á Dalvík. Búðirnar eru fyrir 11 ára og eldri. 

Comments