Fréttir‎ > ‎

Ný stjórn kjörin hjá Umf. Samherjum

posted Mar 31, 2012, 6:58 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Mar 31, 2012, 6:59 AM ]
Aðalfundur Umf. Samherja var haldinn 28. mars s.l. Félagsborg í Eyjafjarðarsveit. Þar var kjörin ný stjórn hjá félaginu. Ný stjórnina skipa:
Einar Geirsson
Indiana Magnúsdóttir
Karl Karlsson
Lilja Rögnvaldsdóttir
Sigurður Eiríksson.

Til vara voru kjörin Pétur Elvar Sigurðsson og Valgerður Jónsdóttir

UMSE óskar nýjum stjórnarmönnum til hamingju með kjörið og þakkar fráfarandi stjórnarmönnum samstarfið.Fengið af heimsíðu Umf. Samherja www.samherjar.is
Comments