Fréttir‎ > ‎

Ólöf Íslandsmeistari og fór holu í höggi

posted Jun 23, 2014, 6:52 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Ólöf María Einarsdóttir úr Golfklúbbnum Hamri varð í dag Íslandsmeistari í holukeppni í flokki 15-16 ára.
Úrslitaleikurinn var gríðarlega jafn, þar sem Ólöf atti kappi við Sögu Traustadóttur úr GR. Úrslitin réðust ekki fyrr en á 19. hlou.
Ólöf átti frábæran dag, en henni tókst að fara holu í höggi í undanúrslitaviðureigninni á mótinu. 

(Mynd og upplýsingar fengnar frá http://kylfingur.vf.is)
Comments