Fréttir‎ > ‎

Opin kynningarfundur á Dalvík um Landsmót UMFÍ 50+

posted Apr 25, 2014, 7:54 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Næsta mánudag, 28. apríl, fer fram á Dalvík opinn kynningarfundur um Landsmót 50+ og íþróttir eldri ungmennafélaga. Fundurinn er menningarhúsinu Bergi í hádeginu og hefst kl. 12:00.

Meðal umræðuefnis á fundinum er:

-Hvernig má glæða íþrótta – og félagsstarf meira lífi? 
-Hvað hefur þú fram að færa?
-Kynning á Landsmóti UMFÍ 50 +
-Nefnd UMFÍ - Eldri ungmennafélagar.

Hvetjum sem flesta til þess að mæta.
Comments