Fréttir‎ > ‎

Skráning að opna í Þorvaldsdalsskokkið

posted Mar 9, 2021, 5:40 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Á morgun, 10. mars, kl. 12:00 opnar fyrir skráningu í Þorvaldsdalsskokkið. Þetta er í 28. skiptið sem hlaupið er haldið og er von á met þátttöku annað árið í röð.

Nánar um skráninguna og upplýsingar um hlaupið á www.thorvaldsdalur.is


Comments