Fréttir‎ > ‎

Skráningarfrestur á Unglingalandsmót framlengdur

posted Jul 31, 2017, 11:35 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Þar sem enn eru keppendur að skrá sig á Unglingalandsmótið sem verður um næstu helgi á Egilsstöðum, hefur UMFÍ framlengt skráningarfrestinn til þriðjudagsins 1. ágúst.


Nánar á vefsíðu UMFÍ :

Comments