Fréttir‎ > ‎

Skrifstofan lokuð í þessari viku

posted Oct 15, 2012, 11:26 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Skrifstofa UMSE verður lokuð þess vikuna (15. - 19.okt.) vegna námskeiðs framkvæmdastjóra. Hægt verður að ná í hann í síma eftir kl. 17:00 á daginn eða í tölvupósti. Einnig er hægt að hafa samband við Formann UMSE fyrir þann tíma ef mikið liggur við.

Minnt er á breyttan opnunartíma skrifstofunnar. Hún er nú opin á þriðjudögum frá kl.13:00 til kl.16:00 og á fimmtudögum frá kl. 11:00 til kl.16:00.
Comments