Fréttir‎ > ‎

Skrifstofa UMSE lokuð út september

posted Sep 14, 2011, 2:23 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Vegna sumarleyfis framkvæmdastjóra verður skrifstofa UMSE í Búgarði lokuð út september mánuð. Málefnum er snúa að sambandinu svarar formaður UMSE, Óskar Þór Vilhjálmsson, s:869-2363, tölvupóstur: oskar@umse.is.
Comments