Fréttir‎ > ‎

Styrki úr Íþróttasjóði fyrir árið 2017. Umsóknarfrestur er 1.okt.

posted Aug 30, 2016, 3:52 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Búið er að auglýsa styrki úr Íþróttasjóði fyrir árið 2017. Umsóknarfrestur er 1.október 2016.
 
Sjóðurinn er opinn fyrir  íþrótta- og ungmennafélög og alla þá sem eru að starfa að íþróttamálum og útbreiðslu- og fræðsluverkefnum á sviði íþrótta. Einnig þá sem starfa að rannsóknum á sviði íþrótta.
 
Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu Rannís sem hefur umsjón með sjóðnum fyrir hönd menntamálaráðuneytisins.Comments