Fréttir‎ > ‎

Sumarmót UMSE 13 ára og yngri í dag 8. júlí

posted Jul 8, 2015, 2:27 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Jul 8, 2015, 2:29 AM ]
Í dag 8. júlí fer fram Sumarmót UMSE á Dalvík.


Mótið er haldið í samstarfi við frjálsíþróttadeild Umf. Svarfdæla.

Á mótinu verður keppt í eftirfarandi greinum:
9 ára og yngri: boltakasti, 6om og langstökki
10-11 ára: spjótkasti, 60m og langstökki
12-13 ára: spjótkasti, 60m og langstökki

Mótið hefst kl. 16:30.

Hægt er að skrá sig á mótið á staðnum.


Í flokkum 10-11 ára  og  9 ára og yngri fá allir þátttökuverðlaun, en í flokki 12-13 ára eru veitt verðlaun fyrir 1.-3. sæti.

Nánari upplýsingar gefur Þorgerður Guðmundsdóttir, formaður frjálsíþróttanefndar UMSE eða skrifstofa UMSE.
Comments