Fréttir‎ > ‎

UFA mót í Boganum sunnudaginn 15. apríl

posted Apr 13, 2012, 8:56 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Ungmennafélag Akureyrar heldur UFA mót í Boganum á Akureyri sunnudaginn 15. apríl kl. 12:00-17:00 (húsið opnar kl. 11:15) Mótið er öllum opið og er keppt í aldursflokkum frá 9 ára og yngri og upp í karla- og kvennaflokk. Upplýsingar um keppnisgreinar og flokkaskiptingar má sjá á mótaforriti FRÍ á fri.is.


Endanlegur tímaseðill verður gefinn út í síðasta lagi að kvöldi föstudagsins 13. apríl.

9 ára og yngri
Þrautabraut að hætti þjálfara UFA

10 - 11 ára
Keppnisgreinar:
60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, kúluvarp, 600m og skutlukast.

12 – 13 ára
Keppnisgreinar:
60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, kúluvarp, 600m og skutlukast.

14 - 15 ára
Keppnisgreinar:
60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, Stangarstökk, kúluvarp, 600m og skutlukast.

16 ára og eldri
Keppnisgreinar:
60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, stangarstökk, kúluvarp, 800m
Comments