Fréttir‎ > ‎

Umfjöllun um starfið hjá Umf. Samherjum á N4

posted Apr 26, 2016, 7:43 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Sjónvarpsstöðin N4 mætti í heimsókn til Ungmennafélagsins Samherja í Eyjafjarðarsveit og fjallaði um það frábæra starf sem þar fer fram. Viðmælandi er Óskar Þór Vilhjálmsson, formaður félagsins.

Umf. Samherjar á N4


Comments