Fréttir‎ > ‎

UMSE hlaut hvatningarverðlaun UMFÍ

posted Oct 18, 2010, 5:48 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Á 37. sambandsráðsfundi UMFÍ, sem fram fór á Egilsstöðum um síðastliðna helgi hlaut UMSE hvatningarverðlaun UMFÍ. Verðlaunin erum veitt sambandsaðilum fyrir öflugt og metnaðarfullt íþrótta- og ungmennafélagsstarf á breiðum grunni. Óskar Þór Vilhjálmsson, formaður UMSE var staddur á fundinum og veitti verðlaununum viðtöku. 
Comments