Fréttir‎ > ‎

Umsóknarfrestur í Ferðasjóð og Fræðslu- og verkefnasjóð.

posted Sep 18, 2019, 2:38 PM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Umsóknarfrestur í ofantalda sjóði er til og með 30. september ár hvert.   Skorað er á aðildarfélög og iðkendur að sækja um styrki í sjóðina.  Reglugerðir og umsóknareyðublöð má finna hér til vinstri á síðunni undir "Starfsemi og útgáfa" - "Styrkir". 
Útfylltar umsóknir er ágætt að fá í tölvupósti á umse@umse.is en ef umsókn er send í hefðbundnum pósti skal gæta þess að hún sé ekki póstlögð síðar en 30. september.
Comments