Fréttir‎ > ‎

UMSE gallarnir ennþá til í Toppmenn og sport

posted Mar 6, 2018, 1:36 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE   [ updated Mar 20, 2018, 2:09 AM ]

 Hægt er að kaupa vinsælu UMSE gallana í verslun Toppmenn og sport á Akureyri. Við viljum hvetja félög til þess að fá lánaða mátunargalla og vera með mátunar og pöntunar daga fyrir félagsmenn ykkar. Ef einhverjar spurningar vakna verið þá í sambandi við skrifstofu í síma 898-3310 eða tölvupósti umse@umse.is
Gallarnir eru niðurgreiddir af UMSE. Verslunin selur gallana á niðurgreidda verðinu.
    

Comments