Fréttir‎ > ‎

Uppskeruhátíð frjálsíþrótta hjá UMSE

posted Oct 5, 2010, 7:32 AM by Ungmennasamband Eyjafjarðar UMSE
Næsta föstudag, 8. okt. fer fram uppskeruhátíð frjálsíþrótta hjá UMSE. Hátíðin ger fram í Hlíðarbæ og hefst hún kl. 20:00. Þar ætlar frjálsíþróttafólkið skemmta sér saman. Spilað verður bingó, veitingar verða í boði og veittar verða viðurkenningar. 
Comments